fbpx

3 stúlkur frá FRAM í U-17 ára landsliðshópi Íslands

Æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna

 

Valin hefur verið 22 manna æfingahópur f. U-17 ára landslið kvenna,  hópurinn mun æfa milli jóla og nýárs.  U-17 ára landsliðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM sem haldin verður í mars 2013.

 

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga  3 stúlkur í þessum  hópi.

Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Guðrún Jenný Sigurðardóttir              Fram

Hafdís Lilja Torfadóttir                       Fram

Ragnheiður Júlíusdóttir                       Fram

 

Landsliðsþjálfarar eru

Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir

 

Gangi ykkur vel stelpur.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!