Æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna
Valin hefur verið 22 manna æfingahópur f. U-17 ára landslið kvenna, hópurinn mun æfa milli jóla og nýárs. U-17 ára landsliðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM sem haldin verður í mars 2013.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 stúlkur í þessum hópi.
Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Guðrún Jenný Sigurðardóttir Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Landsliðsþjálfarar eru
Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir
Gangi ykkur vel stelpur.