Landsliðshópar leikmanna fæddir 1996 og 1997.
Valdir hafa verið landsliðshópar leikmanna fæddir 1996 og 1997.
Hóparnir koma saman milli jóla og nýárs.
fimmtudaginn 27.des Mýrinni kl 13:00-15:00
föstudaginn 28.des Mýrinni kl 13:00-15:00
laugardaginn 29.des Mýrinni kl 11:00-13:00
Eftir það verður valinn 18 manna hópur sem leikur þrjá landsleiki gegn Norðmönnum dagana 4.-6.janúar. Sá hópur æfir 30.des – 4.janúar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 6 leikmenn í þessum hópum.
Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Fæddir 1996
Arnar Freyr Arnarson Fram
Ragnar Þór Kjartansson Fram
Fæddir 1997
Andri Sólbergsson Fram
Arnór Aðalsteinsson Fram
Daníel Guðmundsson Fram
Lúðvík Arnkelsson Fram
Þjálfari Einar Guðmundsson
Gangi ykkur vel drengir.