Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-18 ára landsliðs karla hefur valið þá 16 leikmenn sem munu halda til Þýskalands milli jóla og nýárs og leika þar á Viktors Cup.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í U-18 ára landsliði Íslands að þessu sinni en þeir eru:
Valtýr Hákonarson Fram
Sigurður Þorsteinsson Fram
Stefán Darri Þórsson Fram
Gangi ykkur vel