Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun æfa á milli jóla og nýárs.
Við Framarar eru auðvitað stoltir af því að eiga hvorki meira né minna en 6 stúlkur í hópnum að þessu sinni, en þær eru:
Hildur Gunnarsdóttir Fram
Elva Þóra Arnardóttir Fram
Hafdís Shizuka Iura Fram
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir Fram
Kristín Helgadóttir Fram
Gangi ykkur vel stelpur og gleðileg jól