Stór og sannfærandi sigur á ÍBV

FRAM vann í kvöld stóran og afar sannfærandi sigur á ÍBV, 41-18, í undanúrslitum Flugfélags Íslands-bikarkeppni kvenna í handknattleik og mætir Val í úrslitaleik í Laugardalshöll á morgun.  Staðan í […]

Stelpurnar mæta ÍBV í kvöld

Keppni hefst í Flugfélags Íslands-bikar kvenna, deildarbikarnum, í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði í kvöld.  FRAMstúlkur mæta þar liði ÍBV og verður flautað til leiks klukkan 20.  Fyrri viðureign kvöldsins, […]