Fram og Valur mætast í úrsiltaleik Flugfélags Íslands-bikarkeppni kvenna, deildarbikarnum, klukkan 17.30 í dag í Laugardalshöll.
Rifja má upp að FRAM hefur unnið tvo síðustu úrslitaleiki sína gegn Val í Laugardalshöll, úrslitaleiki Eimskips-bikarkeppninar 2010 og 2011.
Fjölmennum í Höllina og hvetjum FRAM til sigurs!