Íþróttamaður Fram 2012 verður útnefndur sunnudaginn 30.desember.
Á 100 ára afmæli FRAM var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa “Íþrótamann ársins” – aðila sem félagið telur að hafi náð afburða árangri í íþrótt sinni ásamt því að vera fyrirmynd FRAM innan vallar sem utan.
Tilkynnt verður um valið á “Íþróttamanni FRAM 2012” í hófi sem haldið verður sunnudaginn 30. desember kl. 18.00 í veislusal FRAM.
Allir FRAMarar eru velkominir í hófið og væri gaman að sjá sem flesta í FRAMhúsi þennan dag.
Knattspyrnufélagið FRAM