fbpx

Þrettándagleði í Grafarholti

Þrettándagleðin í Grafarholti verður að venju haldin sunnudaginn 6. janúar í Leirdal. Blysför fer frá Guðríðarkirkju kl. 19.30 og 19.15 frá íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Skólahljómsveit Grafvogs og Grafarholts gengur í broddi fylkingar. Kyndlar verða seldir við kirkjuna og Framheimilið. Brennukóngur tendrar í brennunni kl 20. Jólasveinar koma í heimsókn. Gleðinni lýkur með glæsilegri flugeldasýningu frá Fram.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email