Fimm marka tap gegn Val að Hlíðarenda

FRAM mátti sætta sig við fimm marka tap, 28-33, í uppgjöri toppliðanna í N1-deild kvenna í handknattleik í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag.  Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, […]