fbpx
HM2013logo

Handboltinn á risatjaldi!

HM2013logo
Leikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á HM á Spáni eru og verða sýndir á risatjaldi í veislusal FRAM í Safamýri í boði unglingaráðs handknattleiksdeildar FRAM.  Skemmtileg stemmning hefur myndast í kringum leikina, enda fátt skemmtilegra en að horfa á íslensk landslið í góðra manna hópi.

Næstu leikir:
Þriðjudagur  15.jan. kl. 17:00 ÍSLAND – Makedónía
Miðvikudagur  16.jan.  kl.17:15 ÍSLAND – Danmörk

Sjoppa er á staðnum, nóg að bíta og brenna. Allir velkomnir, iðkendur, foreldrar, afar, ömmur, vinir og FRAMarar.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!