fbpx
HM2013logo

Handboltinn á risatjaldi!

HM2013logo
Leikir íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á HM á Spáni eru og verða sýndir á risatjaldi í veislusal FRAM í Safamýri í boði unglingaráðs handknattleiksdeildar FRAM.  Skemmtileg stemmning hefur myndast í kringum leikina, enda fátt skemmtilegra en að horfa á íslensk landslið í góðra manna hópi.

Næstu leikir:
Þriðjudagur  15.jan. kl. 17:00 ÍSLAND – Makedónía
Miðvikudagur  16.jan.  kl.17:15 ÍSLAND – Danmörk

Sjoppa er á staðnum, nóg að bíta og brenna. Allir velkomnir, iðkendur, foreldrar, afar, ömmur, vinir og FRAMarar.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!