fbpx
SteinarB

Fyrirlestur um næringarfræði

SteinarB
Haldinn verður fyrirlestur um næringarfræði í FRAMsalnum klukkan 17.45 í dag.  Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur ætlar fræða okkur.  Þetta er áhugaverður fyrirlestur sem miðaður er að eldri leikmönnum og foreldrum þeirra – en auðvitað eru allir velkomnir.
Steinar messar yfir okkur og svarar spurningum fram að landsleiknum.

Ísland – Danmörk verður að sjálfsögðu sýndur á risatjaldinu í FRAMsalnum, en leikurinn hefst klukkan 19.15.  Sjoppa á staðnum og rífandi stemmning.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!