FRAM og Víkingur skildu jöfn á Reykjavíkurmótinu

FRAM og Víkingur skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik B-riðils Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu sem fram fór í Egilshöll í kvöld.  Steven Lennon kom FRAM yfir á 49.mínútu, en Tómas Guðmundsson […]

FRAM er komið á Twitter!

Hleypt hefur verið af stokkunum FRAMtísti, frétta- og atburðastreng FRAM á samfélagsmiðlinum Twitter.  Á FRAMtístinu verða flutt tíðindi af gangi mála í FRAMleikjum karla og kvenna í handbolta og fótbolta […]

Fótboltinn byrjar að rúlla – FRAM mætir Víkingi

FRAM leikur í kvöld fyrsta leik sinn á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu og þar með hefst gósentíð knattspyrnuþyrstra sona og dætra Safamýrarinnar.  FRAM leikur í B-riðli Reykjavíkurmótsins að þessu sinni og […]