FRAMstúlkur heimsækja stöllur sínar í Fylki

FRAMstúlkur, sem sitja í öðru sæti N1-deildarinnar í handknattleik og hafa aðeins tapað einum leik á leiktíðinni, heimsækja Fylki klukkan 16 á laugardag.  Árbæjarliðið situr í neðsta sæti deildarinnar, hefur […]

FRAM og Haukar eigast við í Flugfélags Íslands-bikarnum

Karlalið FRAM í handknattleik skundar til vallar á laugardag eftir nokkurt hlé og ræðst ekki garðinn þar sem hann er lægstur.  FRAM mætir bikarmeisturum Hauka í undanúrslitum deildarbikarkeppninnar, Flugfélags Íslands-bikarsins, […]

FRAM mætir Þrótti í Egilshöll á sunnudag

FRAM leikur þriðja leik sinn í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu klukkan 18 á sunnudag og mætir þá nágrönnum sínum í Þrótti.  Þessi lið mættust einmitt í úrslitakeppni 1.deildarinnar á síðustu […]