Aðalfundur Knattspyrnudeildar FRAM

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM FIMMTUDAGINN    14. FEBRÚAR   KL. 17:30  Dagskrá: –         Venjuleg aðalfundarstörf                                         Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM

Dagmar Ýr til liðs við FRAM

Knattspyrnukonan Dagmar Ýr Arnardóttir er gengin til liðs við meistaraflokkslið FRAM.  Dagmar Ýr spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili sem lánsmaður frá Breiðabliki. Dagmar Ýr átti stóran þátt í […]