fbpx
Dagmar-Ýr-640

Dagmar Ýr til liðs við FRAM

Dagmar-Ýr-640Knattspyrnukonan Dagmar Ýr Arnardóttir er gengin til liðs við meistaraflokkslið FRAM.  Dagmar Ýr spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili sem lánsmaður frá Breiðabliki.

Dagmar Ýr átti stóran þátt í frábæru gengi meistaraflokks kvenna á síðustu leiktíð, hún spilaði alls níu leiki og skoraði í þeim sjö mörk. Ljóst er að þetta er mikil liðsstyrkur fyrir kvennalið FRAM sem ætlar sér stóra hluti á komandi tímabili.

Knattspyrnudeild FRAM býður Dagmar velkoma í félagið og væntir mikils af henni á komandi tímabili.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!