fbpx
Dagmar-Ýr-640

Dagmar Ýr til liðs við FRAM

Dagmar-Ýr-640Knattspyrnukonan Dagmar Ýr Arnardóttir er gengin til liðs við meistaraflokkslið FRAM.  Dagmar Ýr spilaði með meistaraflokki kvenna á síðasta tímabili sem lánsmaður frá Breiðabliki.

Dagmar Ýr átti stóran þátt í frábæru gengi meistaraflokks kvenna á síðustu leiktíð, hún spilaði alls níu leiki og skoraði í þeim sjö mörk. Ljóst er að þetta er mikil liðsstyrkur fyrir kvennalið FRAM sem ætlar sér stóra hluti á komandi tímabili.

Knattspyrnudeild FRAM býður Dagmar velkoma í félagið og væntir mikils af henni á komandi tímabili.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0