Bjarni Hólm til liðs við FRAM!

Bjarni Hólm Aðalsteinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild FRAM.  Bjarni er 28 ára varnarmaður.  Bjarni, sem er Seyðfirðingur, er öllum hnútum kunnugur í Safamýrinni, en hann […]

FRAM heimsækir Aftureldingu í kvöld

FRAM heimsækir Aftureldingu í N1-deild karla í handknattleik í kvöld.  Flautað verður til leiks að Varmá klukkan 19.30 að staðartíma. FRAM situr sem sendur í þriðja sæti N1-deildar karla með […]