Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður FRAM, var í dag valinn í úrvalslið annars þriðjungs N1-deildar karla í handknattleik, eða umferða 8 til 14. Í liðinu eiga sæti þrír leikmenn úr FH, tveir úr ÍR, einn úr Haukum og Jóhann Gunnar úr FRAM.
Úrvalslið N1-deildar karla, umferðir 8-14:
Markvörður: Daníel Andrésson – FH
Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson – ÍR
Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson – ÍR
Miðjumaður: Ásbjörn Friðriksson – FH
Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson – FRAM
Hægra horn: Einar Rafn Eiðsson – FH
Línumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson – Haukar
Besti leikmaður umferða 8-14:
Ásbjörn Friðriksson – FH
Besti varnarmaður umferða 8-14:
Jón Þorbjörn Jóhannsson – Haukar
Besti þjálfari umferða 8-14:
Einar Andri Einarsson – FH
Dómarar umferð 8-14:
Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson
Besta umgjörð:
Akureyri.