FRAM mætir Gróttu í Símabikarnum

Dregið var í undanúrsilt Símabikarkeppni karla og kvenna í handknattleik í hádeginu í dag.  Kvennalið FRAM var í pottinum og dróst gegn Gróttu.  ÍBV og Valur mætast í hinni viðureign […]

Hin hliðin – Haraldur Þorvarðarson

Fullt nafn: Haraldur Þorvarðarson Gælunafn: Halli, en á indjánamáli þýðir það „Sá sem beislar glóðina.“ Aldur: 36. Hjúskaparstaða? Á unnustu sem er gamall pönkari úr Þorlákshöfn og er oftast kölluð […]