Fimmtudaginn 14 febrúar var haldið Faxaflóamót í svigi í flokki 10-11 ára Hjálmdís Rún keppti fyrir Fram og hafnaði í 3 sæti. Daginn eftir eða föstudaginn 15 febrúar var svo haldið Faxaflóamót í stórsvigi í flokki 10-11 ára og þar gerði Hjálmdís Rún enn betur og hafnaði hún í 2 sæti.
Til hamingju Hjálmdís Rún
Sjá má úrslitin á heimasíðu Breiðabliks undir skíði, úrslit Faxaflóamóts.
Skíðadeild