Unglingadómaranámskeið í Safamýrinni mánudaginn 4. mars kl. 18.30
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 18:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er opið öllum sem náð hafa 15 ára […]
Stórt mót í FRAMhúsinu um helgina
Helgina 1. – 3.mars næstk. verður fjórða mót Íslandsmótsins í 6. flokki karla eldra ári haldið í FRAMhúsinu. 90 leikir verða spilaðir frá kl. 15.00 á föstudag fram til kl. […]