Vel heppnað mót um síðustu helgi
Kæru Framarar Við erum stolt af og þakklát öllum þeim sem komu og hjálpuðu til um síðustu helgi. Spilaðir voru 87 handboltaleikir á stóru móti í Safamýrinni og allir sem […]
FRAM leikur á besta fótboltavelli landsins, Kristinn bestur.
Síðastliðinn föstudag stóðu Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) fyrir ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla. Samhliða ráðstefnunni héldu samtökin aðalfund sinn og þar var bryddað upp á þeirri […]
Allar æfingar hjá FRAM falla niður í dag
Þetta á við um bæði Grafarholt-Úlfarsárdal og Safamýri. Allar rútuferðir hafa verið feldar niður. Elstu flokkarnir geta auðvitað æft ef þeir treysta sér í það. Íþrótahús FRAM er opið og […]