fbpx
Handbolti yngri3

Vel heppnað mót um síðustu helgi

Handbolti yngri3Kæru Framarar

Við erum stolt af og þakklát öllum þeim sem komu og hjálpuðu til um síðustu helgi.  Spilaðir voru 87 handboltaleikir á stóru móti í Safamýrinni og allir sem tóku þátt stóðu sig frábærlega.

Í vetur hafa um 60 Framarar tekið dómarapróf og eru að dæma sína fyrstu leiki.  Við skulum gera okkur grein fyrir því að æfingin skapar meistarann.

Svona helgi þjappar okkur saman og gerir Fram að flottasta handboltafélagi landsins.

Kærar þakkir,
unglingaráð Fram.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0