Símabikarinn 2013 | Fullt af myndum á myndasíðu JGK
Eins og svo oft áður var Jóhann G. Kristinsson ljósmyndari mættur í Höllina um helgina og tók nokkrar myndir. Við hvetjum ykkur öll til að fara á heimasíðu Jóa – […]
Daníel valinn bestur í úrslitaleiknum í 4. fl.ka.
Daníel Þór Guðmundsson markmaður Fram var valinn maður leiksins í úrslitleik 4.fl.kk í Símabikarnum í gær Daníel stóð sig vel í leiknum, varði 12 skot, mörg þeirra úr opnum færum […]
Fram Símabikarmeistarar 3.flokks kvenna
Fram varð í gær Símabikarmeistarar 3.flokks kvenna þegar þeir báru sigurorð af Selfoss 24-21. Leikurinn var jafn og spennandi en okkar stúlkur höfðu frumkvæðið í leiknum og yfir nánast allan […]