Daníel Þór Guðmundsson markmaður Fram var valinn maður leiksins í úrslitleik 4.fl.kk í Símabikarnum í gær Daníel stóð sig vel í leiknum, varði 12 skot, mörg þeirra úr opnum færum ásamt því að leika vel.
Við óskum Daníel til hamingju með viðkenninguna.
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!