Eins og svo oft áður var Jóhann G. Kristinsson ljósmyndari mættur í Höllina um helgina og tók nokkrar myndir.
Við hvetjum ykkur öll til að fara á heimasíðu Jóa – http://frammyndir.123.is – og kíkja á bikarstemminguna um helgina.
Fullt af flottum myndumm
ÁFRAM FRAM