fbpx
Bikarmeistarar 3. fl.kv. 2013

6. stelpur frá FRAM í U-19 ára landsliðshópi Íslands

U-19 ára landslið kvenna
Búið er að velja æfingahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun æfa saman dagana 18-22.mars. Síðan verða leiknir æfingaleikir við U-25 ára landslið kvenna dagana 23.mars og 24.mars

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga hvorki fleiri né færri en 6 stúlkur í hópnum að þessu sinni
Þær eru:

Markmenn       
Hildur Gunnarsdóttir,            Fram
Útileikmenn
Elva Þóra Arnardóttir,           Fram
Hafdís Shizuka Iura,              Fram
Hekla Rún Ámundadóttir      Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir, Fram
Kristín Helgadóttir,                Fram

Gangi ykkur vel !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0