fbpx
Framfors

Happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu

Fram_logoNú eru leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu í mikilli fjáröflun vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar til Spánar í vor. Liður í þeirri fjáröflun er geysiskemmtilegt happdrætti með frábærum vinningum.

Miðinn kostar litlar 1.000 krónur og þeir sem vilja freista gæfunnar og um leið styrkja strákana geta nálgast miða á skrifstofum Fram í Úlfarsárdal og Safamýri.  Einnig er hægt að hafa samband á dadi@fram.is eða í síma 587-8800 og 868-4954.

Útgefnir miðar eru 2000. Dregið verður úr seldum miðum 27.mars.

Vinningaskráin er eftirfarandi (verðmæti vinninga innan sviga):

1. Flugfar fyrir 2 til Billund með Heimsferðum (kr. 80.000-)
2. Ferðagasgrill frá N1 (kr. 35.000-)
3. Gjafabréf frá Málningu (kr. 30.000-)
4. Út að borða fyrir 2 á Rub23 (kr. 18.000-)
5. Útreiðartúr hjá Laxnes Hestaleigu (kr. 15.000-)
6. Gjafabréf frá Slippfélaginu (kr. 15.000-)
7. Árskort á heimaleiki Fram Mfl.kk. í knattspyrnu (kr. 15.000-)
8. Árskort á heimaleiki Fram Mfl.kk. í knattspyrnu (kr. 15.000-)
9. Árskort á heimaleiki Fram Mfl.kk. í knattspyrnu (kr. 15.000-)
10. Ruslatunna (kr. 12.000-)
11. Tímadjásn hálsmen (kr. 10.000-)
12. Fram keppnistreyja (kr. 8.500-)
13. Gjafakarfa frá Lýsi (kr. 8.000-)
14. Gjafakarfa frá Lýsi (kr. 8.000-)
15. Fram regnstakkur frá Errea (kr. 7.500-)
16. Fram íþróttataska frá Errea (kr. 7.000-)
17. Golfkennsla frá ProGolf (kr. 7.000-)
18. Gjafabréf í Spútnik (kr. 5.500-)
19. Gjafabréf í Spútnik (kr. 5.500-)
20. Gjafabréf frá Emmessís (kr. 5.000-)
21. Gjafabréf frá Emmessís (kr. 5.000-)
22. Frambókin (kr. 5.000-)
23. Frambókin (kr. 5.000-)
24. Silfurkort í Bása (kr. 4.000-)
25. Silfurkort í Bása (kr. 4.000-)
26. Food Face diskur og kökusög (kr. 4.000-)
27. Errea buff og konfektkassi (kr. 4.000-)
28. Fjögur glös og lyklakippa (kr. 3.500-)
29. Kassi af pepsi og konfektkassi (kr.3.500-)
30. Kassi af pepsi og konfektkassi (kr.3.500-)
31. Kassi af appelsín og konfektkassi (kr.3.500-)
32. Fram buff og lyklakippa (kr. 3.000-)
33. Errea buff og lyklakippa (kr. 3.000-)
34. Tvö glös og klakamótarar (kr. 2.500-)
35. Framhúfa (kr. 2.500-)
36. Kassi af pepsi max (kr. 2.000-)
37. Kassi af pepsi max (kr. 2.000-)

Heildarverðmæti vinninga kr. 382.000-

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!