Næsta vika hjá HSÍ er helguð landsliðum kvenna í handbolta og þá velja landsliðsþjálfara sína æfingahópa fyrir komandi verkefni. Við FRAMarar eru mjög stoltir af því að 20 stelpur í þessu landsliðshópum HSÍ sem koma saman til æfinga vikun 18-24 mars. Þetta er til marks um það mikla starf sem á sér stað í FRAM og þann mikla efnivið sem við FRAMarar eigum í okkar kvennaflokkum. Framtíðin er því björt hjá okkur í FRAM og spennandi tímar framundan.
Hér eru þær stúlkur sem valdar voru að þessu sinni:
Æfingahópur stúlkna sem eru 15 ára og yngri
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Ingunn Bergsdóttir Fram
Æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna.
Guðrún Jenný Sigurðardóttir Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
U-19 ára landslið kvenna.
Hildur Gunnarsdóttir Fram
Elva Þóra Arnardóttir Fram
Hafdís Shizuka Iura Fram
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir Fram
Kristín Helgadóttir Fram
U-25 ára landslið kvenna.
Sunna Jónsdóttir Fram
A landslið kvenna
Ásta Birna Gunnarsdóttir Fram
Birna Berg Haraldsdóttir Fram
Elísabet Gunnarsdóttir Fram
Hekla Ámundadóttir Fram
Steinunn Björnsdótir Fram
Stella Sigurðardóttir Fram
Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel.