Aðalfundur Almenningsdeildar FRAM
AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR ALMENNIGSDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM MIÐVIKUDAGINN 20. MARS. KL.19:00 Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf – Önnur mál Stjórn Almenningsdeildar FRAM
Ögmundur valinn í landsliðshópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu
Lars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer til Slóveníu og etur þar kappi við heimamenn í undankeppni HM 2014 þann 22.mars næstkomandi. Við FRAMarar eru […]
3 og 4 fl.ka. í fótbolta komnir í úrslitakeppnina á Reykjavíkurmótinu
3. og 4. flokkur í úrslit í fótboltanum Reykjavíkurmótið í knattspyrnu 2013 er leikið með breyttu fyrirkomulagi í 2. 3. og 4 flokki karla. Fyrirkomulagið er er þannig að eftir […]