fbpx
FRAM stelpur í U-17 2013 vefur

3 stúlkur frá FRAM í U-17 ára landslið kvenna

Búið er að velja lokahóp hjá U-17 ára landsliði kvenna sem mun um næstu helgi taka þátt í forkeppni
EM. Riðillinn er spilaður á Íslandi og verða leikirnir í Austurbergi.
Þar mun íslenska liðið spila á móti Hollandi á föstudag kl. 19, Þýskalandi á laugardag kl. 18 og

Lettlandi á sunnudag kl. 15.

Við FRAMarar eigum 3 stúlkur í þessu loka hópi en þær eru:

Guðrún Jenný Sigurðardóttir                        Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir                                   Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                                Fram

Gangi ykkur vel !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!