4 drengir frá FRAM í U-17 ára landsliði Íslands

U-17 ára landslið karla Úrtaksæfingar fara fram dagana 26. – 27. mars n.k. hjá U-17 ára landsliði  karla og verða æfingarnar í Mýrinni í Garðabæ. Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið […]

Hin hliðin – Hólmbert Friðjónsson

Fullt nafn: Hólmbert Aron Briem Friðjónsson. Gælunafn: Maður heyrir Berti stundum, elska líka Crouchí… Aldur: 19 að verða 20 ára í apríl. Hjúskaparstaða? Á lausu. Börn? Ekki ennþá, bíðum með það. […]

FRAM og FH kljást um silfursætið

FRAM heimsækir í kvöld FH í N1-deild karla í handknattleik og þar ráðast úrslitin í baráttu þessara liða um annað sætið í deildinni.  FRAM og FH mætast í undanúrslitum úrslitakeppni […]