fbpx
Sara Lissy fors

Sara Lissy skrifar undir tveggja ára samning

Sara Lissy Chontosh og Haukur Hilmarsson, þjálfari FRAM.
Sara Lissy Chontosh og Haukur Hilmarsson, þjálfari FRAM.

Knattspyrnukonan Sara Lissy Chontosh hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FRAM.  Sara er í hópi efnilegustu knattspyrnukvenna landsins og er mikilvægur hlekkur í liði FRAM.  Nýr tveggja ára samningur hennar er því mikið ánægjuefni.

Sara, sem er nýorðin 17 ára, lék alls fimmtán leiki með FRAM á síðustu lektíð og skoraði í þeim tvö mörk.  Hún var valin í æfingahóp U19 ára landsliðs kvenna og á án nokkurs vafa eftir að láta mikið að sér kveða í nánustu framtíð.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!