fbpx
Fram-Stjarnan-GÞH

FRAM heimsækir Gróttu á laugardag

FRAM heimsækir Gróttu í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handknattleik á laugardag.  Flautað verður til leiks í Hertzhöllini á Seltjarnarnesi klukkan 13.30.

FRAM hafði betur gegn Gróttu í fyrsta leiknum í FRAMhúsinu 39-19 og fari allt á besta veg tryggja FRAMstúlkur sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar á Nesinu.
Nú fjölmennum við í Hertzhöllina, enda Seltirningar höfðingar heim að sækja, látum vel í okkur heyra og leggjum lóð okkar á vogarskálarnar.
ÁFRAM FRAM!

Grótta-Fram-ÚrslitakN1kv-060413

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0