Guðlaugur Arnarsson ráðinn þjálfari FRAM

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks FRAM í handknattleik karla og tekur hann við liðinu af Einari Jónssyni í lok yfirstandandi leiktíðar.  Guðlaugur, sem hóf handknattleiksferilinn hjá FRAM á […]

Hin hliðin – Sara Lissy Chontosh

Fullt nafn: Sara Lissy Chontosh. Gælunafn: Ekki hugmynd. Aldur: 17 ára. Hjúskaparstaða? Á föstu. Börn? Engin. Hvernig síma áttu? Nokia. Uppáhaldssjónvarpsefni? Myndi segja Vampire Diaries og The Lying Game. Uppáhalds […]