Tveir FRAMarar, Sigurður Eggertsson og Ægir Hrafn Jónsson, eiga sæti í úrvalsliði N1-deildar karla í handknattleik fyrir umferðir 15-21 sem tilkynnt var í dag. Einar Jónsson, þjálfari FRAM, var útnefndur besti þjálfarinn.
Lið umferða 15-21 í N1-deild karla í handknattleik:
Markvörður: Daníel Freyr Andrésson, FH
Línumaður: Jón Heiðar Gunnarsson, ÍR
Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, HK
Vinstri skytta: Jóhann Jóhannsson, Afturelding
Miðjumaður: Sigurður Eggertsson, FRAM
Hægri skytta: Ragnar Jóhannsson, FH
Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val
Besti leikmaðurinn: Daníel Freyr Andrésson, FH
Besti varnarmaðurinn: Ægir Hrafn Jónsson, FRAM
Besti þjálfarinn: Einar Jónsson, FRAM
Besta umgjörðin: ÍR
Bestu dómararnir: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson