Eyjastúlkur fögnuðu sigri eftir framlengdan leik

ÍBV hafði sigur á FRAM, 19-18, í framlengdum þriðja leik undanúrslita N1-deildar kvenna í handknattleik í FRAMhúsinu í kvöld.  Staðan í hálfleik venjulegs leiktíma var 8-7 fyrir ÍBV og jöfn, […]

Æfingaleikur gegn Haukum á þriðjudag

Karlalið FRAM í knattspyrnu mætir starfsbræðrum sínum úr Haukum í æfingaleik á FRAMvellinum í Úlfarsárdal á þriðjudaginn kemur, 23.apríl.  Flautað verður til leiks klukkan 19.00. FRAM lauk sem kunnugt er […]

FRAM – ÍBV klukkan 18.30 í kvöld

FRAM og ÍBV mætast í þriðja leik undanúrslita N1-deildar kvenna í handknattleik í FRAMhúsinu klukkan 18.30 í kvöld. Sérstök athygli er vakin á breyttum leiktíma, en leikurinn var upphaflega settur […]