Jafntefli gegn ÍR í Lengjubikar kvenna
FRAM og ÍR skildu jöfn í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Hertzvellinum í Breiðholti í kvöld, 1-1. Liðin sitja sem fyrr í öðru og þriðja sæti 1.riðils C-deildar Lengjubikarsins, nú […]
FRAM mætir ÍR á Hertzvellinum í kvöld
FRAM heimsækir ÍR í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu í kvöld. Flautað verður til leiks á Hertzvellinum í Breiðholti klukkan 19.00. Liðin hafa bæði 3 stig í 1.riðli C-deildar Lengjubikarkeppninnar, FRAM […]
Hin hliðin – Stefán Darri Þórsson
Fullt nafn: Stefán Darri Þórsson. Gælunafn: Stebbi, einnig mjög oft kallaður Darri í návist annarra Stefána. Aldur: 18 ára. Hjúskaparstaða? Er í sambandi með Eddu Scheving. Börn? Engin börn ennþá. […]