Stjarnan fagnaði sigri í FRAMhúsinu og hefur tekið forystuna í úrslitaeinvíginu

Stjarnan hafði betur gegn FRAM, 21-20, í fyrsta leik úrslitarimmu N1-deildar kvenna í handknattleik í FRAMhúsinu í dag. FRAMstúlkur höfðu yfirhöndina lengstum í leiknum, voru einu marki yfir í hálfleik, […]