Frábær tveggja marka sigur gegn Haukum
FRAM vann í kvöld tveggja marka sigur á Haukum, 20-18, í fyrsta leik úrslitarimmunnar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FRAMarar hófu leikinn af miklum krafti, náðu snemma nokkuð öruggri forystu […]
105 ára afmæliskaffi FRAM 1. maí
Afmæli Knattspyrnufélagsins FRAM 1. maí 2013 Þér er boðið í afmæli ! Miðvikudaginn 1. maí er öllum velunnurum FRAM boðið upp á morgunkaffi í Íþróttahúsi FRAM veislusal, á milli kl. […]
FRAM og Haukar hefja titilbaráttuna í kvöld
FRAM og Haukar hefja í kvöld titilbaráttu sína í N1-deild karla í handknattleik. Fyrsti leikur liðanna fer fram á heimavelli deildarmeistara Hauka, Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði, og hefst klukkan […]