FRAM 105 ára | Tvíhöfði í handboltanum | Afmæliskaffi

Karla- og kvennalið FRAM í handknattleik verða í afmælisskapi á heimavelli á 105 ára afmælisdaginn, 1.maí.  Kvennaliðið mætir Stjörnunni í þriðja leik úrsiltarimmunnar um Íslandsmeistaratitilinn klukkan 17.00 og karlaliðið tekur […]

Jordan Halsman til liðs við FRAM

Knattspyrnudeild FRAM hefur komist að samkomulagi við skoska knattspyrnumannin Jordan Halsman um að hann leiki með karlaliði félagsins á komandi leiktíð.  Halsman er 21 árs Skoti sem alla jafna leikur […]