Stjarnan spillti afmælisgleðinni í FRAMhúsinu

Stjarnan hafði í dag tveggja marka sigur á FRAM, 21-19, í öðrum leik liðanna í úrsiltum N1-deildar kvenna í handknattleik og Garðbæingar hafa þar með tekið forystu í einvíginu, 2-1. […]