FRAM vann háspennuleik í Mýrinni | Úrslitaleikur á sunnudag

FRAM hafði í kvöld betur gegn Stjörnunni, 22-21, í fjórða leik úrslitarimmunnar um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik. Staðan í einvíginu er því jöfn, 2-2, og oddaleikurinn, úrslitaleikurinn um titilinn, fer […]
Þriðji kaflinn í einvígi FRAM og Hauka á laugardag

FRAM heimsækir Hauka í þriðja leik úrslitarimmu N1-deildar karla í handknattleik klukkan 15 á laugardag og staðan er einföld; FRAM á möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn […]
3 stelpur frá FRAM í U-19 ára landsliðið Íslands og 3 verða til taks.

U-19 ára landslið kvenna Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun byrja að æfa saman 6.maí. Hópurinn mun svo æfa daglega fram að riðlakeppni EM […]
Stjarnan – FRAM í Mýrinni í kvöld

FRAM heimsækir Stjörnuna í fjórða leik úrslitarimmu N1-deildar kvenna klukkan 18.45 í kvöld. Hér duga engin vettlingatök, FRAM hreinlega verður að vinna leikinn til að forða því að Garðbæingar lyfti […]
Hópferð til Ólafsvíkur | Víkingur – FRAM á sunnudag

FRAM heimsækir Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu klukkan 17 á sunnudag, 5.maí. Til stendur að efna til hópferðar stuðningsmanna, að því gefnu að þátttaka sé næg, […]