fbpx
Bikarmeistarar 2013

3 stelpur frá FRAM í U-19 ára landsliðið Íslands og 3 verða til taks.

U-19 ára landslið kvenna

Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna sem mun byrja að æfa saman 6.maí. Hópurinn mun svo æfa daglega fram að riðlakeppni EM 2013 sem hefst 17.maí í Serbíu.

Leikir Íslands verða sem hér segir:

Sun. 19.maí.2013 16.00 Michalovce Ísland – Slóvakía
Lau. 18.maí.2013 13.30 Michalovce Ísland – Serbía
Fös. 17.maí.2013 13.30 Michalovce Ísland – Moldavía

Við FRAMarar eigum 3 stelpur í hópnum að þessu sinni og 3 sem verða tilbúnar ef kallið kemur. 


Hafdís Iura Fram
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram

Auk þess munu eftirtaldir leikmenn æfa með hópnum og vera til taks:

Hildur Gunnarsdóttir Fram
Kristin Helgadóttir Fram
Karolina Vilborg Torfadóttir Fram

Gangi  ykkur vel stelpur !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!