Strákarnir okkar í 3. fl.ka urðu í gær Reykjavíkurmeistara eftir góðan sigur á Víkingum 2-0.
Strákarnir hafa verðið að spila vel í vetur og tryggðu sé á dögunum þátttöku í úrslitum Reykjavíkurmótsins. Þar léku þeir 3 leiki unnu Fjölni 3-2 og gerðu jafntefli 1-1 við Þrótt og svo í gær settu þeir punktinn yfir i-ið og unnu sannfærandi sigur á Víkingum 2-0.
Flottir drengir sem við eigum þarna, til hamingju drengir.
Knattspyrnufélagið FRAM
P.s sendið okkur góða mynd af drengjunum á toti@fram.is