FRAM ER ÍSLANDSMEISTARI KARLA 2013!

FRAM er Íslandsmeistari karla í handknattleik eftir sigur á Haukum í fjórða leik úrslitarimmu N1-deildarinnar, 22-20.  FRAM vann einvígið 3-1.  Punktur. TIL HAMINGJU FRAMARAR TIL SJÁVAR OG SVEITA! TVÖFALDIR MEISTARAR…ÞAÐ […]

FRAMarar sóttu þrjú stig til Ólafsvíkur

FRAM hóf leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þetta árið með því að heimsækja nýliða Víkings í Ólafsvík í dag og sækja þangað þrjú stig.  FRAM fagnaði sigri í þessum […]