Til hamingju með ÍSLANDSMEISTARA KVENNA 2013.
Dásamlegar stúlkur sem við FRAMarar eigum !
Nú þurfum við á ykkur öllum að halda.
Mætum öll í bláum og látum þakið lyftast á FRAMhúsinu í kvöld.
Miðasala er hafinn í FRAMhúsinu 1000 miðar í boði, miðaverð kr. 1500.-
Það verður uppselt ! Mættu snemma.
Húsið opnar kl. 18:30
Kveikt verður á grillinu klukkutíma fyrir leik – grillmeistarar FRAM gleðja bragðlaukana með töktum sem koma á óvart!
MÆTUM OG LEGGJUM OKKAR AF MÖRKUM – DRENGIRNIR OKKAR EIGA ÞAÐ SKILIÐ!
Handknattleiksdeild FRAM