Árgangamót FRAM 2013

Hið árlega árgangamót FRAM verður haldið á morgun, miðvikudaginn 8.maí, í íþróttahúsi FRAM í Safamýri. Eins og venjulega eru leikmenn 30 ára og eldri gjaldgengir í mótið. Fjórir leikmenn eru […]
Sumarhlaup FRAM 2013 – Úrslit

Sumarhlaup FRAM 2013 var haldið á sumardaginn fyrsta í Grafarholtinu. Nokkrir tugir Framara sprettu úr spori í fallegu en svölu sumarveðrinu. Veitt voru verðlaun fyrir efstu sætin í hverjum flokki. […]
6 ungmenni frá FRAM í Úrvalsliði Reykjavíkur.

Úrvalslið Reykjavíkur tekur þátt í grunnskólamóti höfuðborg Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 27 – 31. maí. Íþróttabandalag Reykjavíkur sér um undirbúning fyrir þetta mót og sendir með liðinu […]