fbpx
Keppendur á bikarmóti 2013 vefur

Framarar stóðu sig vel á Bikarmóti Taekwondosambandsins

Keppendur á bikarmóti 2013 vefurTaekwondodeild Fram tók þátt í Bikarmóti Taekwondosambandsins helgina 4. og 5. maí í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Framarar mættu með fjölskipað lið sem stóð sig mjög vél. Bæði eldri og yngri keppendur unnu til fjölda verlauna. Alls unnu Framarar til 5 gullverðlauna, 5 silfurverðlauna og 4. bronsverðlauna.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0