Taekwondodeild Fram tók þátt í Bikarmóti Taekwondosambandsins helgina 4. og 5. maí í íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Framarar mættu með fjölskipað lið sem stóð sig mjög vél. Bæði eldri og yngri keppendur unnu til fjölda verlauna. Alls unnu Framarar til 5 gullverðlauna, 5 silfurverðlauna og 4. bronsverðlauna.