Sigurmark í blálokin | Annar tapleikur FRAM
FRAM mátti í kvöld sætta sig við tap gegn Haukum, 1-2, í A-riðli 1.deildar kvenna í knattspyrnu. Haukar, sem í kvöld léku fyrsta leik sinn í deildinni, skoruðu sigurmarkið í […]
Hjálpaðu okkur að finna nafn á lukkudýrið
Hvað á lukkudýr FRAM að heita ? Lukkudýr FRAM er silfurrefur og á örugglega eftir að sanna sig sem mikið lukkudýr. Dýrið á sér sögu sem verður sögð síðar, fylgist […]
FRAMstúlkur heimsækja stöllur sínar í Haukum í kvöld
FRAM leikur í kvöld annan leik sinn í 1.deild kvenna í knattspyrnu, en þá heimsækja Safamýrarmeyjar stöllur sínar í Haukum. Flautað verður til leiks á Schenkervellinum að Ásvöllum klukkan 19.15. […]