fbpx
Fram-Throttur3

Sigurmark í blálokin | Annar tapleikur FRAM

Fram-Throttur3FRAM mátti í kvöld sætta sig við tap gegn Haukum, 1-2, í A-riðli 1.deildar kvenna í knattspyrnu.  Haukar, sem í kvöld léku fyrsta leik sinn í deildinni, skoruðu sigurmarkið í blálokin, en þetta er annar tapleikur FRAM í jafnmörgum leikjum.

Leikurinn á Schenkervellinum hófst með talsverðum látum og eftir tíu mínútna leik var búið að skora tvö mörk.  Hildigunnur Ólafsdóttir kom heimastúlkum yfir á fimmtu mínútu og Dagmar Ýr Arnardóttir jafnaði metin fyrir FRAM fimm mínútum síðar.  Staðan var 1-1 allt þar til ein mínúta var til leiksloka, en þá skoraði Tinna Líf Jörgensdóttir sigurmark Hauka, 2-1.

Leikskýrslan.

1.deild kvenna – A-riðill.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!